The Orb

Um viðburðinn

Extreme Chill Festival Kynna:

The Orb - 8 July

Hin goðsagnakennda Hljómsveit The Orb kemur til landsins og heldur tónleika á Extreme Chill tónlistarhátíðinni í sumar.
The Orb er ein virtasta raftónlistar hljómsveit heims en hún var stofnuð árið 1988 í London af Alex Paterson og Jimmy Cauty (KLF).
Extreme Chill hátíðin fer fram 6 – 9 Júlí næstkomandi og er hátíðin í fyrsta skipti haldin í Reykjavík. The Orb koma fram á skemmtistaðnum Húrra laugardagskvöldið 8 Júlí.
Enginn sannur unnandi tónlistar ætti að láta þennan einstaka viðburð framhjá sér fara...


"Mælum með: Hátíðar Passa: Takmarkaðir miðar verða í boði í ár og kostar passinn á hátíðina aðeins 7900 kr. Við hvetjum því fólk til að tryggja sér passa tímanlega en síðustu ár hefur selst upp og komust færri að en vildu. (p.s. Passinn gildir líka á tónleika The Orb.)" Hátíðarpassi)


The Orb have changed the musical landscape and have defied perception. As pioneers of electronica, they were the innovators of ambient house, a mix of acid house and ambient music. Their seminal ground breaking 1991 album “The Orb’s Adventures Beyond the Ultraworld” has been widely recognized as one of the truly great electronic albums of all time.

The Orb is Alex Paterson - although he never works alone. Alex doesn’t consider himself a musician, he’s a DJ. “I don’t particularly want to pick up an instrument, I want to pick up all these sounds and make musical notes”. He got his start in music as a roadie for the legendary post punk band Killing Joke before forming his own label WAU Mr. Modo with lifelong friend and longtime Orb collaborator Youth. He co founded The Orb in 1988 with The KLF’s Jimmy Cauty.

Swiss composer/producer Thomas Fehlmann is the other half of the current Orb lineup -now creating and touring as a duo. As an art student in Hamburg his encounters with Conrad Schnitzler and Robert Fripp in 1979 encouraged him to pursue a career in music. He and Alex have worked together since 1990 and Thomas has been a member of The Orb since 1995.