Jólastund í Dómkirkjunni

Um viðburðinn

Á dagskránni eru hátíðleg sönglög og dúettar úr íslenskum þjóðlagaarfi, óperum og óratoríum í bland við sígild amerísk jólalög. 

Fram koma

Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað, sópran
Guja Sandholt, mezzo-sópran
Matthildur Anna Gísladóttir, píanóleikari 

Miðaverð:

2500 kr í forsölu á midi.is
3000 kr við dyrnar
1500 kr f. 16 ára og yngri (velur í skrefi 2 í kaupaferli)