All Tomorrow's Parties Iceland

Um viðburðinn

Tónlistarhátíðin ATP (All Tomorrow’s Parties) verður haldin í annað skiptið helgina 10.-12. júlí 2014 en sú fyrsta þótt heppnast einstaklega vel. Hátíðin fer fram á Ásbrú í Reykjanesbæ. Tónlistardagskráin fer fram í Atlantic Studios og Andrews Theater en á hátíðinni verður einnig bingó þar sem gestir geta unnið bækur, fótboltamót þar sem hljómsveitir keppa gegn gestum, kvikmyndir sem hljómsveitin Portishead hefur sérvalið fyrir hátíðina, popppunktur, plötusnúðar og þannig mætti lengi telja.

Dagskrá:

Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
Mogwai Portishead Interpol
Swans Slowdive Devendra Banhart
Kurt Vile & The Violators Liars I Break horses
Shellac Fuck Buttons Forest Swords
Low Sóley For a Minor Reflection
Ham Ben Frost Haxan Cloak

Mammút Pharmakon

Hebronix Kría Brekkan

Samaris Sin Fang

Low Roar Eaux

Pascal Pinon Singapore Sling

Náttfari Fufanu


Verð fyrir þriggja daga passa er 18.500 kr.
Verð fyrir dagspassa er 12.900 kr.

ATP verður með tjaldsvæði á Ásbrú við tónleikasvæðið dagana 10.-12. júlí. Miðar á tjaldsvæðið kosta aðeins 3.000 kr. Tjaldsvæðið er eingöngu fyrir gesti hátíðarinnar og verður það afgirt með sólarhrings öryggisgæslu. 

Tryggðu þér miða á eina flottustu tónlistarveislu sumarsins!

Vinsamlegast athugið

20 ára aldurstakmark er á viðburðinn.