Regína Ósk

Um viðburðinn

Fjölskyldujólatónleikar sem haldnir eru fimmta árið í röð. Þar fer Regína Ósk fremst í flokki frábærra tónlistarmanna. Þar munu þau flytja lög af jólaplötu Regínu ásamt flottum klassískum jólaperlum. Kærleikur, gleði og gospel verða við völd þetta kvöld í kirkjunni!

Fram koma:
Óskar Einarsson - Píanó
Kristján Grétarsson - Gítar
Svenni Þór - Gítar, slagverk og söngur
Aníta, Aldís María, Helga Sæunn - Ungar söngkonur
Gospelkór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar
Unglingagospelkór Lindakirkju undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur
Sérstakur gestur: Raggi Bjarna

Frítt fyrir börn 6 ára og yngri