Esben and the Witch

Um viðburðinn

Breska hljómsveitin Esben and the Witch mun halda tónleika á Harlem laugardaginn 31. ágúst kl. 22. Um upphitun sjá hljómsveitirnar Good Moon Deer og Stroff.

Hljómsveitin er á mála hjá hinu virta breska útgáfufyrirtæki Matador og hafa gefið út tvær hljómplötur hjá þeim. Hljómsveitin var stofnuð árið 2008 og hefur komið fram á tónleikum um allan heim.

20 ára aldurstakmark.