Sin Fang

Um viðburðinn

Hljómsveitin Sin Fang gaf nýverið út plötuna Flowers, við góðar undirtektir tónlistarunnenda og gagnrýnenda. og mun halda útgáfutónleika þann 12. júní til að fagna því.

Tónleikarnir munu fara fram í Iðnó og hefjast kl. 21. Um upphitun sér hljómsveitin Vök, sem nýverið sigraði músíktilraunir.