Sónar Reykjavík 2014

Um viðburðinn

-- Uppselt --

3 dagar, 5 svið, 67 listamenn & hljómsveitir á Sónar Reykjavík 2014

Sónar Reykjavík 2014 fer fram dagana 13.-15. febrúar í Hörpu.

Hátíðin fer fram á fimm sviðum; Silfurbergi, Norðurljósum, Kaldalóni, Flóasvæðinu og í bílakjallara hússins sem breytt verður í dansgólf þar sem innlendir og erlendir plötusnúðar koma fram.

Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem koma fram á Sónar Reykjavík 2014 eru;

Major Lazer (US),
Paul Kalbrenner (DE)
Trentemøller (DK)
Bonobo (UK)
GusGus
FM Belfast
Hjaltalín

Ryuichi Sakamoto & Taylor Deupree (JP/US)
James Holden (UK)
Diplo (US)
Jon Hopkins (UK)
Daphni (CA)
Evian Christ (UK)
Kölsch (DE)
Sísý Ey
Ojba Rasta
Kiasmos
When Saints Go Machine (DK)
Gluteus Maximus
Vök
Moses Hightower

Auk fjöldi fleiri listamanna, hljómsveita og plötusnúða. Sjá má alla dagskrá hátíðarinnar á; www.sonarreykjavik.com

Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekki verða seldir stakir miðar á einstaka tónleika hátíðarinnar.

Tryggið ykkur miða í tíma.

Smellið hér til að kaupa miða með Netgíró

18 ára aldurstakmark

Ungmennum yngri en 18 ára er þó heimill aðgangur séu þau í fylgd með eftirtöldum einstaklingum, eldri en 18 ára:

a. Foreldrum eða öðrum forráðamönnum, svo sem stjúpforeldrum eða fósturforeldrum.
b. Móður- og/eða föðurforeldrum. Sama gildir um foreldra stjúpforeldris eða fósturforeldris.
c. Maka.

Vinsamlegast athugið

18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.

Ungmennum yngri en 18 ára er þó heimill aðgangur séu þau í fylgd með eftirtöldum einstaklingum, eldri en 18 ára:

a. Foreldrum eða öðrum forráðamönnum, svo sem stjúpforeldrum eða fósturforeldrum.
b. Móður- og/eða föðurforeldrum. Sama gildir um foreldra stjúpforeldris eða fósturforeldris.
c. Maka.

Hátíðin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá hátíðarinnar án fyrirvara.