Partíþokan 2012

Um viðburðinn

PARTÍÞOKAN. Tónlistarhátíð á Seyðisfirði helgina 22. og 23. júní 2012.

Tónleikar! Uppistand! Jónsmessubrenna! Útilega!

Fram koma Jónas Sigurðsson og Ritvélar Framtíðarinnar, Prins Póló, Ojba Rasta, Snorri Helgason, Mr. Silla, og Hugleikur Dagsson.

Helgarpassi á viðburði hátíðarinnar (föstudag og laugardag) kostar 3500 krónur.

Tjaldstæði er ekki innifalið í miðaverði en helgin á tjaldstæðinu kostar 1000 kr og er greitt á staðnum.

Afhending armbanda fer fram á Öldunni Seyðisfirði.

18 ára aldurstakmark nema í fylgd með foreldrum eða forráðamanni - Frítt fyrir 14 ára og yngri í fylgd með foreldrum eða forráðamanni