Iceland Airwaves 2011

Um viðburðinn

Iceland Airwaves 2011
12. - 16. Október

Iceland Airwaves tókst frábærlega árið 2010 og nú styttist óðum í næstu hátíð. Á meðal staðfestra listamanna eru Beach House (US), John Grant (US), Austra (CA), Ólöf Arnalds, Glasser (US), Dungen (SE), JD McPherson (US), Of Monsters and Men, Páll Óskar, Retro Stefson, SBTRKT (UK), Sin Fang, Suuns (CA), The Vaccines (UK), TEED (UK), tUnE-yArDs (US), Valdimar, Yoko Ono Plastic Ono Band (US), auk sérstakra tónleika með Björk. Rúmlega 200 listamenn munu koma fram á hátíðinni sem verður haldin í Reykjavík dagana 11.-16. október. Ekki bíða með að festa kaup á miða, þeir seljast eins og heitar lummur! 

Afhending armbanda fer fram í Mediacenter Iceland Airwaves, Hotel Plaza, Aðalstræti 6 frá og með 12. október kl 12.00