RVK - Underground

Um viðburðinn

Þann 23. október næstkomandi mun Rvk Underground í samstarfi við Bræðurnar Ormsson, Hljóð X, Nýherja, Pfaff , Hljóðfærahúsið/Tónbúðina og Pepsi Max efna til allsherjar vörukynningar á öllum helstu lausnum innan Dj fagsins. Fremstu plötusnúðar og pródúserar landsins munu sjá um að sýna vörurnar, hvað þær hafa upp á að bjóða,  ásamt því að áhorfendum gefst kostur á að prufukeyra hverja vöru fyrir sig.

Viðburðurinn fer fram í Tjarnarbíói  og hefst kl.16:00 .