Stórband Thórshavnar

Um viðburðinn

Það er óvenjulegt að heyra tónlist frænda okkar Færeyinga í stórsveitarbúningi.

Stórband Thórshavnar býður upp á einmitt þetta undir stjórn Eiríks Skála. Haukur Gröndal er sólóisti með bandinu sem er á leið til Grænlands í tónleikaferð.