Jazzhátíð Reykjavíkur 2008

Um viðburðinn

Hátíðin í sumar verður sú nítjánda í röðinni en við teljum frá 1989 þegar fyrst var haldin í Reykjavík jazzhátíð sem þá var kölluð norrænir útvarpsdagar.  Hátíðin var svo nefnd RÚREK og var þá í samvinnu FÍH og Ríkisútvarpsins. Síðar varð hátíðin alfarið á vegurm Jazzdeildar FÍH og var þá  nefnd Jazzhátíð Reykjavíkur og hefur síðan haldið því nafni. Stefnt er að því að halda veglega 20 ára afmælishátíð árið 2009 og er undirbúningur nú þegar hafinn.

Þriðjudagur 26. ágúst
Tríó Agnars Más Magnússonar - Kaupa miða (gult)
K tríó, Young Nordic Jazz Comets - Kaupa miða (blátt)

Miðvikudagur 27. ágúst
Svíngtónleikarestrasjón, Sextett Hauks Gröndal - Kaupa miða (grænt)
Steintryggur og BMX ásamt Hilmari Jenssyni - Kaupa miða (blátt)
Tepokinn, M Blues Project, Skver - Kaupa miða (blátt)
Tríó Sigurðar Flosasonar - Kaupa miða (gult)

Fimmtudagur 28. ágúst
Svíngtónleikarestrasjón, Sextett Hauks Gröndal - Kaupa miða (grænt)
Trúnó!, Tómas R og Ragnheiður Gröndal - Kaupa miða (grænt)
Árleg gítarveisla Jazzhátíðar Reykjavíkur - Kaupa miða (rautt)
Tríó Sigurðar Flosasonar - Kaupa miða (gult)

Föstudagur 29. ágúst
Theo Bleckman og Mógil - Kaupa miða (grænt)
Organ•di fínn jazz, Ómar og Jóel - Kaupa miða (blátt)

Laugardagur 30. ágúst
Stórsveit Reykjavíkur, Björk fyrir Big Band! - Kaupa miða (rautt)
Stórband Thórshavnar - Kaupa miða (blátt)
Dr Brushes og Mr Taste, Ed Thigpen og Scantet - Kaupa miða (rautt)
Bandoneon og Blús!, Lokapartí Jazzhátíðar 2008 - Kaupa miða (grænt)

Jazzpassar
Bláa spjaldið – 5 Instrumental tónleikar
Græna spjaldið – Söngvarakortið – 4 tónleikar á kostaboði
Gula spjaldið – Einstakt tækifæri til að vera viðstaddur hljóðritun á tveimur nýjum jazzplötum.
Rauða spjaldið – Kaupið miða á 3 tónleika í Háskólabíói, borgið aðeins fyrir 2
Jazzpassi - Aðgangur að öllum tónleikum Jazzhátíðar.

Jazzpassar sem keyptir eru á netinu verða afgreiddir á tónleikastöðum frá byrjun hátíðar gegn framvísun kvittunar og persónuskilríkja.  Einnig verða þeir til sölu á tónleikastöðum.