Bandoneon og Blús!

Um viðburðinn

Lokapartí Jazzhátíðar 2008.

Kristjana Stefánsdóttir beltar blúsinn af kappi auk umtalsverðrar forsjár. Nýrri plötu fagnað.

Olivier Manoury leikur á tangónikkuna smávöxnu stórkostlegan stuðspuna ásamt félögum sínum úr frönsku útlendingajazzsveitinni.