Tríó Agnars Más Magnússonar

Um viðburðinn

Agnar Már Magnússon ásamt Ben Street og Bill Stewart

Agnar Már hefur fest sig í sessi meðal bestu íslensku jazzpíanistanna.

Hér nýtur hann liðsinnis bestu jazzleikara New York borgar í hljóðritun á nýrri plötu. Ekki missa af tækifæri til að vera með í sögulegri hljóðritun.