Steintryggur og BMX

Um viðburðinn

Norskir afburðaspilarar BMX tríósins norska verða við upptökur með Hilmari Jenssyni á Jazzhátíð.

Einstakt tækifæri til að heyra skemmtilega norræna samsuðu og ekki skemmir fyrir að fá Steintrygg með sína landamæralausu samsuðu spennandi tónlistar.