Stórsveit Reykjavíkur

Um viðburðinn

Travis Sullivan rekur sína eigin Bjorkestra í New York. Hann stjórnar Stórsveitinni í eigin útsetningum á lögum Bjarkar.

Söngkonurnar Sigríður Thorlacius, María Magnúsdóttir og Dísa setja sig í spor Bjarkar.