Jo Berger Myhre og Ólafur Björn Ólafsson

Um viðburðinn

Jo Berger Myhre og Ólafur Björn Ólafsson í Mengi þann 10. október kl 21:00

Útgáfutónleikar Jo Berger Myhre og Ólafs Björns Ólafssonar í Mengi þar sem þeir leika efni af nýrri plötu sinni “Lanzarote” sem kemur út hjá norska útgáfuryrirtækinu Hubromusic.

Húsið opnar kl. 20:30 | Miðaverð: 2.500 kr.