Dúndurfréttir í Hlégarði

Um viðburðinn

Dúndurfréttir í Hlégarði, föstudaginn 11.október.

Það er alltaf þétt setið þegar drengirnir í Dúndurfréttum mæta í Hlégarð. Að þessu sinn er það „Classic Rock“ Hljómsveitin mun taka mörg helstu verk klassíska rokksins eins og þeim einum er lagið.

Trggðu þér miða strax á midi.is.