Papaball í Hlégarði
Um viðburðinn
Hlégarður í Mosfellsbæ er orðið höfuðvígi Papanna og þar skapast alltaf gríðareg stemmning.
Það er því ekkert vit í öðru en að telja í eitt alvöru Papaball þar fyrir jólin.
Laugardaginn 16. nóvember verður öllu tjaldað til og allt lagt í að skemmta Mosfellingum og nærsveitafólki í Hlégarði.
Við hvetjum fólk til að tryggja sér miða í tíma því í tvígang hefur verið uppselt á Papaböllin í Mosó.
Hljómsveitin Papar eru skipuð eftirarandi:
Bergsveinn Arilíusson...........Söngur
Eysteinn Eysteinson..............Trommur
Páll Eyjólfsson........................Hljómborð
Dan Cassidy............................Fiðla
Matthías Stefánsson............Gítar og banjó
Gunnlaugur Helgason...........Bassi
Allar nánari upplýsingar á midi.is og á facebooksíðu Papanna.