Ann María Andreasen í Bæjarbiói

Um viðburðinn

Þann 6. október 2019 kl. 20:30 heldur Ann María Andreasen tónleika í Bæjarbíói. 

Þar verða lög á dagskrá sem hún hefur sungið alein, í útilegum, partíum, með kór og hljómsveitum undanfarin ca. 50 ár.

Um er að ræða lög sem hafa heillað Ann Maríu allt frá unglingsárum. Þetta er blanda af þekktum og minna þekktum lögum frá 1961-2018, en hafa það öll sameiginlegt að hún hefur sérstakt dálæti á þeim.

Með henni á tónleikunum verður hljómsveit sem hefur verið sérvalin með það prógram sem er flutt sértaklega í huga. Komið og njótið með Ann Maríu Andreasen og hljómsveit í Bæjarbíói

 

Hljómsveitina skipa:


Erna Hrönn.......................bakraddir

Kristján Gíslason.............bakraddir/söngur

Sveinn Pálsson................gítar

Kristinn Sturluson...........gítar

Ingólfur Sigurðsson........trommur

Pálmi Sigurhjartarson.....píanó

Jón Bjarni Jónsson.........bassi

 

Ýmis Lög verða flutt á  tónleikunum t.d:


Stand by Me

Me and Bobby McGee

The Rose

Islands in the Stream

Baby Can I Hold You  

I want to break free