HERRA HNETUSMJÖR @ H30

Um viðburðinn

LOKSINS! Agent.is kynnir fyrsta viðburð sumarsins...

Fyrsti viðburður sem Agent.is heldur í sumar á H30 verður næstkomandi laugardagskvöld þegar einn besti, einn vinsælasti tónlistarmaður landsins kemur fram. Ekki hver sem er sem gefur út sína eigin matvöru, hvað þá að fá hamborgara skýrðann eftir sér á Fabrikkunni eða eigin sjónvarpsþátt! Við erum að sjálfssögðu að tala um hinn margverðlaunaða, KBE kónginn, Herra Hnetusmjör 

FORSALA verður á sínum stað á MIÐI.IS, en hún hefst á þriðjudag! Allir miðar sem eru keyptir þar eru ódýrari og koma þér framfyrir röð!