Alþjóðlegt orgelsumar/International Organ Summer - Johannes Geffert

Um viðburðinn

TÓNLIST EFTIR/ MUSIC BY: Johann Sebastian Bach, Georg Friedrich Händel, Robert Schumann og/and Andreas Willscher.

Johannes Geffert er fæddur árið 1951 og sem sonur organista og?stjórnanda kirkjutónlistar var hann alinn upp í hefðum starfsgreinarinnar. Hann lærði hjá Michael Schneider og Nicolas Kynaston. 

Árin 1974 til 1979 var Johannes organisti í Aachen og hljómsveitarstjóri Aachen Bach félagsins og stofnandi „Aachener Bachtage“ hátíðarinnar. Árið 1980 var hann skipaður tónlistarstjóri Kreuzkirche í Bonn, stærstu kirkjunnar?í fyrrum höfuðborg Vestur-Þýskalands, auk þess að vera tónleikastjóri í „Beethovenhalle“, tónlistarsal borgarinnar. 

Hann var prófessor í orgelleik og spuna við Tónlistarháskólann í Köln, og forstöðumaður kirkjutónlistardeildar mótmælenda, árin 1997–2015. 

Johannes Geffert hefur leikið á alþjóðlegum orgelhátíðum víða um Evrópu, í Japan, Suður-Ameríku og í Bandaríkjunum. 

Hann hefur verið dómari í fjölmörgum orgelkeppnum. Hljómdiskar hans hafa fengið mikið lof. 

Árið 1991 stofnaði hann „Johann Christian Bach-Academy“, hljómsveit sem leikur verk með tilheyrandi hljóðfærum frá mismunandi tímabilum tónlistarsögunnar. 

Johannes ritstýrir útgáfum á tónverkum rómantískrar orgeltónlistar eftir bandarísk og bresk tónskáld, auk þess að gera eigin umritanir fyrir orgel eftir Liszt hjá Schott útgáfunni. Hann skrifar einnig greinar um tónlist í ýmis tímarit. 

Geffert er heiðurs-varaforseti breskra organista IAO og situr í stjórn Beethovenhaus í Bonn í Þýskalandi. 

Born 1951 as son of a highly recognized organist and director of church music, Johannes Geffert was brought up in the traditions of his profession. He studied with Michael Schneider and Nicolas Kynaston. 

From 1974 until 1979 Geffert was organist in Aachen and conductor of the Aachen Bach society, where he founded the Festival “Aachener Bachtage”. 1980 he was appointed director of church music at the Kreuzkirche Bonn, the largest church in former capital of West Germany, there he was also organist titulaire of the city’s concert hall “Beethovenhalle”. 

As a professor for organ and improvisation at the State Conservatory of Music in Cologne from 1997 until 2015, and he was also head of the department for protestant church music. 

Johannes Geffert has performed at many international organ festivals in 

Europe, Japan, South America, and in the United States. His CDs have achieved highest acclaim. In numerous competitions for organ playing he has been asked to be a member of the jury. In 1991 he founded the “Johann Christian Bach-Academy”, an orchestra for performances with period instruments. As an editor he supervised a series of publications with romantic organ music by American and British composers, and he has published some of his own Liszt transcriptions for organ with Schott and written articles on musical issues in various magazines. Geffert is honorary Vice-President of the British Organists Association IAO and board member of the Beethovenhaus Bonn. 

Efnisskrá / Program:

Johann Sebastian Bach 1685-1750  Toccata and fugue in d-minor BWV 565

George Friedrich Händel 1685-1759From: Concerto Nr. 13 

‘Cuckoo and Nightingale’

Larghetto

Allegro

Robert Schumann 1810-1856From: 6 studies in canonic form op. 56

4. ‘Innig’ (heartfelt)

5. ‘Nicht zu schnell’ (not too fast)

Andreas Willscher 1955-‘My Beethoven’

a concert rag for organ