Alþjóðlegt orgelsumar/International Organ Summer - Ágúst og Lene

Um viðburðinn

TÓNLIST EFTIR/ MUSIC BY: Frescobaldi, Crecquillon, Schop, Dowland, Palestrina, Virgiliano, Orlando di Lasso og/and Capriano de Rore.

Ágúst Ingi Ágústsson er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann lauk kantorsprófi og 8. stigi í orgelleik frá Tónskóla Þjóðkirkjunar árið 1998. Veturinn 2000-2001 sótti hann tíma í orgelleik hjá prófessor Hans-Ola Ericsson í Piteå í Svíþjóð. Vorið 2008 lauk Ágúst einleiksáfanga frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar með hæstu einkunn undir handleiðslu Harðar Áskelssonar, en að auki naut Ágúst leiðsagnar Eyþórs Inga Jónssonar og Björns Steinars Sólbergssonar. Ágúst hefur enn fremur sótt meistaranámskeið í orgelleik hjá þekktum organistum á borð við Hans-Ola Ericsson, Mattias Wager og Christopher Herrick.

Ágúst starfaði sem organisti við St. Jósefskirkju í Hafnarfirði 1993-2000 og veturinn 1999-2000 starfaði hann sem aðstoðarorganisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík. Hann hefur haldið einleikstónleika á Íslandi og í Danmörku.

Haustið 1998 hóf Ágúst nám við Læknadeild Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2004. Hann hefur stundað læknisstörf síðan.

Ágúst Ingi Ágústsson was born and raised in Reykjavík. In 1998, he graduated with a church musician’s diploma from the National Church School of Music in Reykjavík. In 2000-2001, Ágúst attended organ lessons with professor Hans-Ola Ericsson in Piteå, Sweden. In 2008 Ágúst graduated with a soloist’s diploma with highest distinction from the National Church School of Music in Reykjavík under the guidance of Hörður Áskelsson. Ágúst has attended master classes with renowned organists, such as Hans-Ola Ericsson, Mattias Wager, and Christopher Herrick.

Ágúst held the post of organist for the catholic congregation at St. Joseph’s church in Hafnarfjörður 1993-2000. In 1999-2000, he was deputy organist in Hallgrímskirkja, Reykjavík. He has given organ recitals in Iceland and Denmark.

In 1998, Ágúst began his studies in the University of Iceland Faculty of Medicine, where he graduated in 2004. Since then he has pursued a carrier as a medical doctor.

Lene Langballe (cornetto og blokkflauta) lærði á blokkflautu hjá Vicki Boeckmann í Konunglega Tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn og lauk prófi þaðan árið 1992. Síðan árið 1997 hlaut hún meistaragráðu á blokkflautu frá Civica Scuola di Milano hjá Pedro Memelsdorff og hélt áfram við Schola Cantorum Basiliensis hjá Conrad Steinmann. Það var í Basel sem hún uppgötvaði cornetto og hóf að læra hjá Bruce Dickey og lauk prófi árið 2002. Hún stundaði nám á Cornetto í París hjá Jean Tubery og William Dongois. Frá útskriftt hefur Lene verið mjög virk tónlistarkona og þá aðallega í miðaldatónlist, bæði sem einleikari og með fjölmörgum hljómsveitum og kammertónlistarhópum.

Hún vinnur með Concerto Copenhagen, Ars Nova, Serikon, Barrokanerne og tekið þátt á mörgum hljóðupptökum. 

Lene var í mörg ár félagi í hinu danska Ensemble Authentia.

Hún hefur kennt kammertónlist og á blokkflautu við Royal Academy of Music í Kaupmannahöfn frá árinu 2004 og kennt masterklassa um allan heim bæði á blokkflautu og á cornetto.

Lene Langballe - (cornetto and recorder) studied recorder  with Vicki Boeckmann at The Royal Danish Academy of Music in Copenhagen, completing her diploma in 1992. She gained a master's degree with recorder at the Civica Scuola di Milano in 1997 with Pedro Memelsdorff and continued her recorder studies at the Schola Cantorum Basiliensis with Conrad Steinmann. It was in Basel that she discovered the cornetto and continued to study with Bruce Dickey, obtaining the diploma in 2002. She undertook post-graduate studies with cornetto in Paris with Jean Tubery and William Dongois. Since her studies Lene has been a very active musician in the early music scene performing both as a soloist and with numerous  orchestras and chamber music ensembles.

She collaborates with Concerto Copenhagen, Ars Nova, Serikon, Barrokanerne among others, and she appears on several recordings. For many years she performed with the Danish Ensemble Authentia.

She teaches recorder and kammertónlist via The Royal Academy of Music in Copenhagen since 2004 and has taught several masterclasses around the world both of recorder and cornetto.

Efnisskrá / Program:

Girolamo Frescobaldi 1583-1643Canzoa terza, detta la Lucchesina

Thomas Crecquillon 1505-1557Petite fleur coincte et jolie

diminution by G. dalla Casa

Johann Schop 1590-1626“Sorrig og glæde”

John Dowland 1563-1626King Denmark’s galliard

G. P. Da Palestrina 1525-1594Pulchra es amica mea

diminution by F. Rognoni Taeggio

Aurelio Virgiliano lok16. aldar - byrjun 17. aldar Ricercata in Battaglia

  blokkflautueinleikur - úr II Dolcimelo

Orlando di Lasso 1532-1594Susanne ung jour

diminution by G. Bassano

Cipriano de Rore 1516-1565Ancor che col partire

stillezink/cornetto muto

diminution by R. Rognoni

Girolamo Frescobaldi 1583-1643   Canzona seconda, detta la Bernardinia