Lopapeysan 2019

Um viðburðinn

EITT KVÖLD, TVÖ SVIÐ OG ALLT Í GANGI - FORSALA HAFIN.

Verið velkomin á Lopapeysuna - Írskum dögum Akranesi, laugardagskvöldið 6.júlí, hér er dagskráin:

Birgitta Haukdal
Club Dub 
Herra Hnetusmjör
Stefán Hilmarsson
Blaz Roca
Albatross
Jónsi
Sverrir Bergmann
Ingó Veðurguð
Helgi Björnsson
Jón Jónsson
Friðrik Dór
Dj Red
Og hinir einu sönnu Papar.

Dagskráin hefst með brekkusöng við Akranesvöll kl:22:00 þar sem hinn eini sanni brekkukóngur, Ingó Veðurguð stýrir. Að honum loknum hefst eitt magnaðasta sveitaball sem haldið er á landinu. Sjáumst á Lopapeysunni 2019, laugardaginn 6.júlí.

Góða skemmtun ;-) 

ATH. 18 ára aldurstakmark