Helgin í Sjallanum - jóipé x króli x huginn x szk x úlfur úlfur

Um viðburðinn

SJALLINN KYNNIR: 

BÍLADAGAHELGINA Í SJALLANUM 2019, en hún verður heldur betur glæsileg þetta árið. Tryggðu þér miða í forsölu á bæði kvöldin á MIÐI.IS, en sá miði kemur þér framfyrir röð og er einnig ÓDÝRARI!

FÖSTUDAGUR:
HUGINN
SPRITE ZERO KLAN

LAUGARDAGUR:
JÓIPÉ x KRÓLI
ÚLFUR ÚLFUR
DJÓLIGEIR

FORSALA hefst á miðvikudaginn kl. 15:00 á bæði kvöldin! Tryggðu þér miða í forsölu til að þurfa ekki að hanga í röð fyrir utan Sjallann þessa stóru helgi. Forsölumiði kemur þér framfyrir röð og er einnig ódýrari. Dýrara við hurð. Takmarkað magn miða í forsölu!