Silent Disco 7-10 bekkur

Um viðburðinn

fyrsta sinn verður haldið silent disco í 88 Húsinu fyrir 7-10 bekk Í boði verða þrjár rásir með þrem mismunandi tónlistarstefnum DJ/ar sem fram koma þetta kvöld verða DJ Hilmar, DJ Nokto, munu þeir keppast um að hafa sem flesta hlustendur á sinni rás þar sem headphonein lýsa í mismunandi lit eftir rás Þetta er upplifun sem þú vilt alls ekki láta framhjá þer fara enda allt öðruvisi en það sem gengur og gerist !