HERRA HNETUSMJÖR x HUGINN x DJÓLIGEIR

Um viðburðinn

Agent.is, Tuborg & Jagermeister kynna með stolti...

LOKSINS sameina tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins krafta sína í Hvíta Húsinu, Selfossi næstkomandi laugardagskvöld en þá er akkúrat einn stærsti djammdagur ársins þegar tugir útskrifast, til hamingju! Veislur og partý um allan bæ og slúttum svo kvöldinu saman í Hvíta!

Herra Hnetusmjör og Huginn hafa sópað af sér verðlaunum síðustu mánuði og er þetta í fyrsta sinn sem þeir spila saman á Selfossi eftir að þeir gáfu út plötuna sína "Dögun".

Plötusnúðar kvöldsins eru ekki af verri endanum en það eru heimamennirnir í Supreme Team ásamt DJ Óla Geir!

FORSALA hefst á miðvikudaginn kl. 15:00 en við hvetjum sem flesta að kaupa í forsölu því sá miði er ódýrari og kemur þér framfyrir röð! Það nennir engin að bíða í röð í kuldanum fyrir utan Hvíta!