JÓIPÉ x KRÓLI @ H30

Um viðburðinn

AGENT.IS & JAGERMEISTER KYNNA...

JÓIPÉ x KRÓLI koma fram á einu stærsta djammkvöldi ársins í Reykjanesbæ þar sem tugir halda upp á útskriftir, til hamingju! Útskriftarpartý og veislur um allan bæ og svo sameinast allir á H30 með tveim vinsælustu tónlistarmönnum landsins, hversu mikil veisla!

FORSALA! Trúðu mér, þetta kvöld viltu vera með forsölumiða því hann kemur þér framfyrir röð! Ýmindaðu þér þegar öll partýin streyma niður í bæ og biðröðina sem verður þegar þú mætir! Rúllar beint inn með forsölumiða og hann er einnig ódýrari. Takmarkað magn þó í boði, fyrstur kemur, fyrstur fær. Forsalan hefst á þriðjudaginn kl. 15:00 á Miði.is