Hjarta Hafnarfjarðar 2019

Um viðburðinn


Dimma inni í Bæjarbíói
Þeir eru eitt vinsælasta bandið okkar í Bæjarbíói og því kom ekkert annað til greina en að fá þá sem fulltúra þyngra rokksins í Hjarta Hafnarfjarðar.
Kaupa miða

Friðrik Dór inni í Bæjarbíói
Friðrik Dór er eins og við segjum "lókal" Hafnfirðingur með meiru og er að koma fram í Hjarta Hafnarfjarðar í annað sinn.
Kaupa miða

Björgvin Halldórsson ásamt hljómsveit inni í Bæjarbíói
Það myndi vanta mikið í Hjarta Hafnarfjarðar ef við myndum ekki njóta nærveru Björgvins Halldórssonar.
Kaupa miða

Jónas sig og Milda hjartað inni í Bæjarbíói
Til að setja allt á réttan stað og virkja hjartastöðina þá fáum við Jónas Sig og milda hjartað í það verkefni.
Kaupa miða

Á móti sól inni í Bæjarbíói
Við fáum sveitaballahljómsveit að sjálfsögðu til að keyra á laugardags stemmninguna og fáar betri í því en Á móti sól með Magna Ásgeirssyni í fararbroddi.
Kaupa miða

VÖK inni í Bæjarbíói
Lokatónar Hjarta Hafnarfjarðar verða í höndum fulltrúa yngri rokkara og það frá Hafnarfirði.
Kaupa miða