Hjarta Hafnarfjarðar 2019 - BJÓRKORT

Um viðburðinn

Nú gefst þeim sem koma á Bæjar-og tónlistarhátíðina Hjarta Hafnarfjarðar kostur á að versla takmarkað upplag Bjórkorta á frábæru verði.
10 bjórar úr dælu Egils gull eða Turbog Classic.

Takmarkað magn í boði!

Vinsamlegast athugið

20 ára aldurstakmark.