Föstudagslögin með Stebba Jak og Andra Ívars í Bæjarbíói

Um viðburðinn

Þann 24. maí munu Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika í Bæjarbíói í Hafnafirði. Sem fyrr verða öll bestu lög í heimi flutt í tilþrifamiklum "akústískum" útsetningum og gamansögur sagðar á milli laga.