VÖK inni í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar 2019

Um viðburðinn

Lokatónar Hjarta Hafnarfjarðar verða í höndum fulltrúa yngri rokkara og það frá Hafnarfirði. 

Við erum að tala um hljómsveitina Vök sem hefur getið sér gott orð víða um heim og er að gera góða hluti.

Við hlökkum til að ljúka Hjarta Hafnarfjarðar í öruggum Hafnfirskum höndum.

Takk fyrir komuna öll í Hjarta Hafnarfjarðar 2019!

Kaupa bjórkort