Á móti sól inni í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar 2019

Um viðburðinn

Við fáum sveitaballahljómsveit að sjálfsögðu til að keyra á laugardags stemmninguna og fáar betri í því en Á móti sól með Magna Ásgeirssyni í fararbroddi.

Þeir hafa lofað að gera allt vitlaust. 

Fólk má því fara að undirbúa sig og pússa skóna því það verður gargandi gleði og öll þeirra bestu og skemmtilegustu lög munu hljóma í Bæjarbíói laugardagskvöldið 13. júlí.

Ath. frítt er inn á útisvæði þegar keyptur er miði á tónleikana inni í Bæjarbíói.

Kaupa bjórkort