Friðrik Dór inni í Bæjarbíói - Hjarta Hafnarfjarðar 2019

Um viðburðinn

Friðrik Dór er eins og við segjum "lókal" Hafnfirðingur með meiru og er að koma fram í Hjarta Hafnarfjarðar í annað sinn. 

Nú kemur hann fram með hljómsveit og það er á hreinu að öll hans bestu lög munu vera á prógramminu.

Friðrik Dór hefur verið einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins um árabil. Það gleður okkur því mikið að hann skuli hafa tök á að vera með okkur á Bæjar-og tónlistarhátíðinni í ár.

Ath. frítt er inn á útisvæði þegar keyptur er miði á tónleikana inni í Bæjarbíói.

Kaupa bjórkort