Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar 2019. “Eilífðareldur, uppspretta ástar”

Um viðburðinn

Fluttar verða 3 hvítasunnukantötur “Erschallet, ihr Lieder”, BWV 172 og “O ewiges Feuer, o Ursprung der Liebe” BWV 34 eftir J. S. Bach og “Veni sancte spiritus”, ný hvítasunnukantata eftir Sigurð Sævarsson frumflutt. Flytjendur: Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir alt, David Erler kontratenór, Benedikt Kristjánsson tenór og Oddur A. Jónsson bassi. Schola cantorum, Mótettukór Hallgrímskirkju og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 

Sjá nánar: KIRKJULISTAHATID.IS