Maríubænir frá Montserrat

Um viðburðinn

„Þeir vilja stundum syngja og dansa”

Kammerhópurinn Umbra ásamt Marina Albero Tapaso, sem er einn þekktasti psalteriumleikari heims, flytja Maríusöngva frá miðöldum í bland við íslensk forn helgikvæði um Maríu mey. Karlasönghópur og slagverksleikarar verða einnig gestir Umbra.

Sjá nánar: KIRKJULISTAHATID.IS