Upphafstónleikar Kirkjulistahátíðar 2019

Um viðburðinn

Mysterium, ný óratóría eftir Hafliða Hallgrímsson fyrir tvo kóra, hljómsveit, tvö orgel og fjóra einsöngvara frumflutt. Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Hanna Dóra Sturludóttir alt, Elmar Gilbertsson tenór, Oddur A. Jónsson bassi og hátíðarhljómsveit Kirkjulistahátíðar. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Isabelle Demers konsertorganisti leikur tvo þætti úr L´Ascension eftir O. Messiaen í upphafi tónleikanna.

Sjá nánar: KIRKJULISTAHATID.IS

Opening concert of the Festival of Sacred Arts 2019 in Hallgrimskirkja. Mysterium, a new oratorio by Haflidi Hallgrimsson, for two choirs, orchestra, two organs and four soloists.