ALBATROSS x FRIÐRIK DÓR - Páskaball Sjallans

Um viðburðinn

Sjallinn & Jagermeister kynna með miklu stolti...

PÁSKABALL SJALLANS föstudaginn langa þar sem line-up kvöldins er alveg uppá tíu!

Tveir bestu söngvarar landsins ætla að sameina í Sjallanum þetta kvöldið. Við erum að tala um hljómsveitina ALBATROSS þar sem Sverrir Bergmann sér um sönginn og sérstakur gestur verður svo Friðrik Dór sem þarf nú varla að kynna.

Eitt besta Páskaballið er nú rétt handan við hornið og hvetjum við alla til þess að næla sér í miða í forsölu, því þeir koma ykkur framfyrir röð og eru ódýrari.