Vortónleikar Guðrúnar Gunnars

Um viðburðinn

Söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir heldur vortónleika í Fríkirkjunni þann 10.maí. Á tónleikunum mun söngkonan flytja efni af plötunni Eilífa tungl, sem kom út um síðustu jól ásamt lögum af eldri plötum söngkonunnar og farsælum ferli hennar sem spannar rúma þrjá áratugi. Með Guðrúnu á tónleikunum leika þeir Gunnar Gunnarsson á píanó. Ásgeir Ásgeirsson á gítar. Þorgrímur Jónsson á bassa og Hannes Friðbjarnarson á trommur.