JÓIPÉ x KRÓLI @ H30

Um viðburðinn

AGENT.IS & JAGERMEISTER KYNNA...

LOKSINS! Í FYRSTA SINN Á H30...Eftir miklar eftirspurnir er loks komið að því að fá tvo af vinsælustu tónlistarmönnum landsins á H30. Þeir hafa sópað af sér verðlaunum síðustu árin með hvern slagarann á eftir öðrum. Við erum að sjálfssögðu að tala um JÓAPÉ og KRÓLA en þetta mun vera í fyrsta sinn sem þeir koma fram á H30 í Keflavík.

FORSALA hefst á þriðjudaginn á MIÐI.IS en við hvetjum ykkur til að næla ykkur í miða þar til þess að forðast biðraðir og einnig til að spara pening! Það mun verða troðfullt hús klárlega á laugardaginn og nennir því engin að hanga úti í röð. Vertu smart, keyptu miða í forsölu og labbaðu beint inn þegar þú kemur!