Todmobile í Bæjarbíói

Um viðburðinn

Todmobile tónleikar eru engu líkir. 

Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á svið á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér að sjá, Stúlkan, Voodoo Man, Eldlagið, Ég heyri raddir og öll hin.

Todmobile skipa:
Andrea Gylfadóttir,
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson,
Eyþór Ingi,
Greta Salóme,
Eiður Arnarsson,
Alma Rut,
Kjartan Valdermasson
og Ólafur Hólm.