Kristín Stefánsdóttir syngur lög Noruh Jones í Bæjarbíói

Um viðburðinn

Kristín Stefánsdóttir syngur lög Noruh Jones í Bæjarbíói þann 23. maí kl. 20:30

Nokkur af þekktustu lögum Noruh munu hljóma eins og Don´t know why, Sunrise, Turn me on og Come away with me.

Að vanda verður landslið tónlistarmanna með í för og óhætt er að lofa glæsilegum viðburði.

Bakraddir:
Elísabet Ólafsdóttir
Gísli Gunnar Didriksen
Gógó

Hljómsveit:
Hlynur Þór Agnarsson, píanó, útsetningar og hljómsveitarstjórn
Daði Birgisson, hljómborð, orgel
Ásgeir Ásgeirsson, gítar
Andri Ívarsson, gítar
Róbert Þórhallsson, bassi
Ólafur Hólm Einarsson, trommur
Caglar Cetin, ásláttur
Gísli Helgason, blokkflauta

Miðaverð kr. 4500

Fylgist með á fb: https://www.facebook.com/kristinstefans/ og á instagram: kristinsongkona