Páll Óskar í Valaskjálf

Um viðburðinn

Forsölu er lokið hér á midi.is. 
Hægt verður að versla aðgöngumiða við innganginn í Valaskjálf á balldegi. 
Húsið opnar kl. 22, ballið byrjar kl. 23.00 stundvíslega og stendur til kl. 3.00 eftir miðnætti. Miðaverð kr. 3500.-

Alvöru Pallaball í Valaskjálf milli jóla og nýárs.   Palli lætur austrið einfaldlega bilast á dansgólfinu í Valaskjálf og passar upp á að allir syngi með.
Þegar leikar standa sem hæst tekur hann öll sín bestu lög ásamt dönsurum sínum. 

Gerið ráð fyrir lögum eins og Stanslaust Stuð, La Dolce Vita, Allt fyrir ástina, International, Betra Líf, TF-Stuð, Líttu upp í ljós, Ég er eins og ég er, Þú komst við hjartað í mér, Bundinn fastur, Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt, Söngur um lífið, Minn hinsti dans, Ást sem endist, Vinnum þetta fyrirfram, Ljúfa líf, Það geta ekki allir verið gordjöss.

Myndband Einn Dans

Myndband "Þá mætir þú til mín"

Myndband "Stanslaust Stuð"

Ath. 18 ára aldurstakmark