JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2018

Um viðburðinn

Kammerkórinn Schola cantorum hefur mörg undanfarin ár haldið hádegistónleika í Hallgrímskirkju á aðventunni við miklar vinsældir.
Góður tími til að fylla sálina friði og hátíðleika jólanna undir fögrum söng kórsins, þegar jólahelgin er að ganga í garð.
Flytjendur: SCHOLA CANTORUM, kammerkór Hallgrímskirkju og einsöngvarar úr röðum kórfélaga. Stjórnandi er Hörður Áskelsson.
Heitt súkkulaði í suðursal að tónleikunum loknum.
Aðgangseyrir: 3.000 kr.

CHRISTMAS CONCERTO AT NOON WITH SCHOLA CANTORUM
Friday December 21st at 12pm
The chamber choir Schola cantorum performs diverse choral and christmas music.
Performers: SCHOLA CANTORUM, and solists from the choir. Conductor: Hörður Áskelsson.
Hot chocolate on offer after the concert.
Ticket price: 3000 ISK., discount for students, disabled and members of the Friends’ of the Arts Society of Hallgrímskirkja.