Föstudagslögin með Sverri Bergmann og Halldóri Gunnari

Um viðburðinn

Einn vinsælasti dagskrárliður útvarpsþáttarins FM95BLÖ er aldeilis að slá í gegn á fjölum Bæjarbíós. Það selst alltaf upp og nú höfum við bætt við aukatónleikum í febrúar 2019.

Sverrir og Halldór spila öll bestu föstudagslögin sín og kynnir verður Auðunn Blöndal.

Síðast seldist upp á augabragði.Ekki missa af þessum frábæru tónleikum.