Jólatónleikar Fíladelfíu 2018

Um viðburðinn

Jólatónleikar Fíladelfíu hafa verið fastur liður í jólahaldi fjölmargra Íslendinga undanfarin ár. Tónleikarnir gera Fíladelfíu kleift að styrkja fjárhagslega þá sem minna meiga sín fyrir jólin. Gospelkór Fíladelfíu kemur fram ásamt góðum gestum undir stjórn Óskars Einarssonar. Meðal gesta að þessu sinni eru Dísella Lárusdóttir og Júníus Meyvant.