Fjallabræður í Bíóhöllinni

Um viðburðinn

Gott kvöld með Fjallabræðrum 

Fjallabræður koma fram í Bíóhöllinni á Akranesi Föstudaginn 12.okt næstkomandi. Þetta eru fyrstu tónleikar bræðranna síðan í Nóvember 2016. Þeir munu spila nýtt og gamalt efni í bland fyrir nýja og gamla aðdáendur. Undirleikur í þetta sinn verður eingöngu í höndum Halldórs Gunnars Pálssonar kórstjóra Fjallabræða og fyrrum bananabílstjóra frá Flateyri við Önundarfjörð. 

Góða skemmtun ;-)