Jólin til þín

Um viðburðinn

Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. 

Söngvarar:
Eiríkur Hauksson
Regína Ósk
Rakel Páls
Unnur Birna

Hljómsveit:
Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð
Jón Hilmar Kárason gítar
Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk
Birgir Bragason bassi
Unnur Birna Bassadóttir fiðla

Dagsetningar:
12. desember Lindakirkja - Kópavogur
13. desember Hveragerðiskirkja - Hveragerði
14. desember Bíóhöllin - Akranesi
15. desember Íþróttahúsinu Höfn - Höfn
18. desember Skrúður - Fáskrúðsfjörður
19. desember Egilsbúð - Neskaupstaður
20. desember Mikligarður - Vopnafjörður
21. desember Valaskjálf - Egilsstaðir
22. desember Miðgarður - Sauðárkrókur