HERA í Bæjarbíói

Um viðburðinn

Söngkonan Hera Hjartardóttir er loksins komin aftur til Íslands.

Fimmtudaginn 18. október syngur Hera í Bæjarbíói í Hafnarfirði, þar verður bæði gamalt og nýtt efni á dagskrá. Þetta verða einu tónleikarnir með Heru hér á landi á þessu ári. Barði Jóhannsson stýrir upptökum á nýrri plötu sem er væntanleg frá Heru snemma á næsta ári. 

Tónleikarnir hefjast Kl. 20:30

www.herasings.com