Hátíðartónleikar Eyþórs Inga

Um viðburðinn

Eyþór er án efa einn af okkar fremstu söngvarum í dag. Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma. Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Sérstakir gestir eru Kórar úr heimabyggð á hverjum stað fyrir sig.

Í fyrra seldist fljótt upp og færri komust að en vildu. Tryggðu þér og þínum miða í tíma á þessa einstöku skemmtun!

Húsavík - 2.Desember           
Húsavíkurkirkja
 
Akranes - 5.Desember           
Akraneskirkja
 
Ólafsvík - 6.Desember          
Félagsheimilið Klifið                         
 
Borgarnes - 7.Desember         
Borgarneskirkja
 
Kópavogur - 8.Desember         
Lindakirkja
 
Grafarholt - 9.Desember           
Guðríðarkirkja
 
Hafnarfjörður - 15.Desember      
Víðistaðakirkja   
 
Selfoss - 16.Desember         
Selfosskirkja
 
Reykjanesbær - 18.Desember (Miðasala á hljomaholl.is)
Hljómahöllin

Blönduós - 20.Desember 
Blönduóskirkja 
 
Akureyri - 21.Desember
Glerárkirkja  
 
Dalvík - 22.Desember     
Dalvíkurkirkja